Metvika á Hún.is – Takk fyrir kæru lesendur!

Það er alltaf gaman að segja góðar fréttir, en besta fréttin í dag er sú að seinasta vika var sú besta frá byrjun hjá okkur á Hún.is.

Við vorum með 124.589 einstaka notendur og 214.205 innlit sem er algjörlega frábært! Hún.is er því í 9. sæti yfir vinsælustu vefi landsins samkvæmt Modernus vefmælingu.

Takk fyrir kæru lesendur og haldið endilega áfram að kíkja á okkur!

SHARE