Michelle Obama gerði alla orðlausa

Forsetafrú Bandaríkjanna, Michelle Obama, vekur athygli hvar sem hún kemur fyrir óaðfinnanlegan og stílhreinan fatasmekk. Í gærkvöldi klæddist Michelle Obama kjól eftir hönnuðinn Brandon Maxwell við hátíðarkvöldverð í Hvíta húsinu og hafa slúðurmiðlar vart haldið vatni yfir því hversu glæsileg forsetafrúin var. Og svo virtist sem Obama sjálfur héldi heldur ekki vatni yfir eiginkonu sinni.

Sjá einnig: Er Michelle Obama búin að raka sig sköllótta?

36D18CAA00000578-3720584-President_Barack_Obama_and_First_Lady_Michelle_Obama_await_the_a-a-32_1470187166303

Forsetinn ánægður með sína.

36D1C4D800000578-3720584-The_two_world_leaders_enter_the_White_House_with_their_wives_as_-a-37_1470187166315

Kjóllinn er úr smiðju Brandon Maxwell – en Lady Gaga heldur mikið upp á hönnuðinn.

36D1C4C800000578-3720584-First_lady_Michelle_Obama_wearing_one_of_Lady_Gaga_s_favorite_de-a-36_1470187166313

36D1768D00000578-3720584-The_black_tie_dinner_in_honor_of_Prime_Minister_Lee_Hsien_Loong_-a-33_1470187166307

SHARE