Mikil samstaða og baráttuhugur við Arnarhól

Það viðrar vel til samstöðufundar í dag og eru nú mörg þúsund konur og karlar hafa safnast þar saman í dag.

Samstaðan leynir sér ekki og margir hafa komið fram og haldið ræður og tónlistarmenn stigið á stokk.
Vægast sagt vel heppnaður viðburður og við hjá Hún.is erum stoltar af öllum þeim sem lögðu leið sína í miðbæinn í dag.

*Myndir og myndbönd: María Ómarsdóttir

SHARE