Miranda Kerr trúlofuð

Ofurmódelið Miranda Kerr (33) og milljarðamæringurinn Evan Spiegel (26) ætla að gifta sig. Miranda birti mynd af sér á Snapchat með risastóran demantshring og skrifar við hana: „I said yes!!!“.

 

I said yes!!! ❤️😍❤️😍❤️

A photo posted by Miranda (@mirandakerr) on

Evan er stofnandi Snapchat og hefur efnast mikið af því eins og gefur að skilja.

SHARE