Misnotkun á áfengi og alkóhólismi

Það er almennt samfélagslega samþykkt að drekka áfengi í hófi. Alkóhólismi er samt raunverulegur sjúkdómur sem getur leitt til dauða. Óhófleg drykkja veldur um það bil 90.000 andlátum í Bandaríkjunum.

Hvernig veistu hvort þú sért að drekka óhóflega eða hvort þú sért alkóhólisti? Samkvæmt Visually er nokkrir þættir sem segja til um hvort þú sért að misnota áfengi.

Það, hversu mikið þú drekkur og hvaða tegundir áfengis, skiptir máli. Til dæmis er skilgreiningin á ofneyslu áfengis, í Bandaríkjunum, fleiri en 15 drykkir á viku fyrir karlmenn og fleiri en 8 drykkir fyrir konur.

Alkóhólisti er með langvinnan sjúkdóm, sem getur verið öðruvísi en þeir sem eiga það til að misnota áfengi. Fólk sem er með alkóhólisma er vanalega líkamlega háð áfengi. Þeim finnst þeir verða að drekka, geta ekki stoppað drykkjuna og hafa sífellt sterka löngun í drykk.

How to Know if You

Hvort sem þú telur þig vera alkóhólista eða það sem hér er kallað að „misnota áfengi“, er hvort tveggja slæmt fyrir þig og þú ættir að leita þér aðstoðar sem fyrst.

Heimildir: medicaldaily.com

SHARE