Misnotkun á dýrum – Átt þú vöru sem búin hefur verið til úr dýrum?

Þetta myndband er ástæða þess að margir vilja ekki föt eða veski úr dýrum sem þessum. Á þessu myndbandi sjáum við inn í verksmiðjur þar sem dýr eru drepin á ómannúðlegan hátt. Vegna innihalds myndbandsins þarftu að skrá þig inn á YouTube til að geta horft.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”DxbrMk4-ZmA”]

SHARE