
Við lifum á tímum þar sem það eina sem skiptir virkilega máli er útlit manns og ímynd. Fólk leitast sífellt við að líta óaðfinnanlega út og birtir bestu og mest aðlaðandi myndirnar af sér á samfélagsmiðlum. Frægt fólk er auðvitað ekkert undanskilið þessu og eins og við eru þau að velja myndirnar af sér af kostgæfni og það kemst ekki hvað sem er inn á samfélagsmiðlana.
Hér eru myndir sem eru „myndirnar sem stjarnan/stjörnurnar birti/u sjálf/ar“ og við hliðina er mynd sem ljósmyndari tók við sama tilefni.
Semsagt: Hægri myndin er birt af stjörnunni sjálfri og vinstri myndin er frá ljósmyndara
Rebel Wilson

Emily Ratajkowski

Khloé Kardashian

Chrissy Teigen og John Legend

Jennifer Lopez

Khloé Kardashian og Kylie Jenner

Naomi Watts

Katy Perry

Julianne Moore

Reese Witherspoon

Nicole Kidman

Christina Ricci

Vanessa Williams

Christina Aquilera

Sharon Stone
