Módel í yfirstærð sýnir nakinn óléttukroppinn

Tess Holliday (30) er vinsæl fyrirsæta fyrir stærri stæðir. Hún er sjálf í særð 22 og nýtur þess að fagna líkama sínum í allri sinni dýrð.  Módelið á 1.2 milljón fylgjendur á Instagram og nýlega birti hún myndir af sér allsnaktri.

Sjá einnig: Súpermódelið Tess Holliday er fáklædd, ögrandi og gullfalleg á Instagram

Myndin sem hún birti af sér sýnir allan líkama hennar, en Tess er komin 7 mánuði á leið af sínu öðru barni. Skoðanir fólks eru afar misjafnar, en fólk hefur jafnvel gengið svo langt að spyrja hana “hvernig í ósköpunum náðir þú að verða ófrísk?”

Þegar ég segi við fólk að ég er módel, horfa þau á mig eins og ég hafi sagst hafa drepið einhvern.

Þau horfa á mig með opinn munninn og stara á mig, eins og þau séu að reyna að átta sig á því hvort að þau hefðu skilið mig rétt.

Við eigum öll sama tilvistunarrétt, þó að við erum ekki sömu stærðar. Ég borga skatta og fyrir læknisþjónustu mína eins og allir aðrir.

Á síðasta ári var hún fyrsta módel sinnar stærðar sem skrifaði undir fyrirsætusamning við tískurisa.

Sjá einnig:Undirfatamódel brjóstfæðir og svarar gagnrýni á Instagram

 

345828AD00000578-3597187-image-a-1_1463589965221

343E10CC00000578-3592897-image-a-13_1463407512289

Sjá einnig: Tískubloggarar í yfirstærð sem eru slá í gegn

343E10F200000578-3592897-image-a-1_1463407433741

343E111800000578-3592897-image-a-9_1463407489312

343E113000000578-3592897-image-a-3_1463407441117

34585D9D00000578-3597187-image-a-2_1463590765610

34585D9500000578-3597187-image-a-3_1463590769472

SHARE