Móðir hittir son sinn í fyrsta skipti eftir 31 ár

Móðir hittir son sinn í fyrsta skipti eftir að hann hafði setið í fangelsi í Sýrlandi í 31 ár. Hún grætur mikið og segir aftur og aftur „Velkominn heim“, „Ég þakka guði fyrir að fá að sjá þig áður en ég dey“.

SHARE