Móðir kýs að deyja fyrir ófætt barn sitt

Fæðing barns á að vera dásamleg og eftirminnileg. Það eru samt ekki allir það heppnir að upplifa það svoleiðis. Wes og Karisa Bugal komust að því, í miðjum hríðum að Karisa var með blóðrek í legvatni sem er tiltölulega óþekktur sjúkdómur.

Ein af hverjum 100.000 konum fær þetta og það er nánast öruggt að annað hvort móðirin eða barnið mun láta lífið. Karisa hafði tvo möguleika og annar þeirra var mjög hættulegur fyrir ófæddan son hennar, Declan.

Karisa ákvað að fara í bráðakeisara í staðinn og vissi alveg að hún myndi ekki lifa það af en drengurinn hennar myndi lifa.

SHARE