Í stuttmyndinni „My Beautiful Woman“ frá tailenska undirfatafyrirtækinu Wacoal er ung kona, Jane, hædd af jafnöldrum sínum fyrir að vera einstæð móðir. Þegar þú kemst að sannleikanum um líf Jane og June dóttur hennar getur þú ekki annað en fellt tár.

SHARE