Monica Lewinsky endurheimtir líf sitt

Monica Lewinsky varð árið 1998 aðeins 22 ára gömul þekkt um allan heim fyrir það að vera drusla. Drusla sem svaf hjá þáverandi forsteta Bandaríkjanna, Bill Clinton. Þau voru saman í framhjáhaldinu en hún sat uppi með alla skömmina, mannorð hennar var ónýtt og um tíma varð móðir hennar að vera hjá henni öllum stundum því hún var hrædd um að Monica myndi fremja sjálfsmorð.

Sjá einnig: Birtingarmyndir eineltis meðal fullorðinna eru fjölmargar

 Nú lætur Monica Lewinsky loksins í sér heyra, stendur með sjálfri sér í öflugri og hugrakkri TED ræðu og vinnur um leið gegn gegn neteinelti. Hún er með mikilvæg skilaboð til okkar allra, þú verður að horfa.

Sjá einnig: Bresk 14 ára gömul stúlka tók sitt eigið líf eftir hræðilegt einelti á netinu

Lestu fleiri áhugaverðar greinar á nude-logo-nytt1-1

SHARE