Mótaðu augabrúnirnar með sápustykki

Fegurðarbloggarinn Desi Perkins sýnir okkur hér á YouTube rás sinni hvernig má móta augabrúnir með sápustykki. Hún kýs að nota tæra sápu í stað hvítrar og bendir okkur á að það er margfalt ódýrara að nota sápu en sértakt augabrúnagel.

Sjá einnig: Notaðu gaffal til að móta augabrúnirnar þínar

SHARE