Mr.Bean (60) á rétt rúmlega þrítuga kærustu

Leikarinn knái, Rowan Atkinson – sem við vel flest þekkjum sem Mr.Bean, á kærustu sem er helmingi yngri en hann. En leikarinn hefur verið á föstu (opinberlega) með hinni 32 ára gömlu Louise Ford í rúmlega ár.

Sjá einnig: Madonna er komin með MIKLU yngri kærasta – Myndir

27184AF400000578-3017653-image-a-2_1427704389340

Atkinson og Ford kynntust árið 2012 þegar þau léku saman í leikritinu Quatermaine’s Terms. Rowan hafði þá verið giftur í 22 ár. Hann flutti úr frá eiginkonu sinni skömmu eftir að sýningum á leikritinu lauk. Hann sótti svo um skilnað snemma árs 2014.

271841D300000578-3017653-image-a-3_1427704395277

2718476700000578-3017653-image-a-4_1427704579980

Parið sást fyrst saman opinberlega fyrir rúmlega ári síðan – en þó er talið líklegt að þau séu búin að vera að stinga saman nefjum í 2-3 ár.

Sjá einnig: 5 ástæður þess að eldri konur laðast að yngri mönnum

SHARE