Myndaði allar hreyfingar yfir nótt og setti í eina mynd – Myndir

Ljósmyndarinn Paul Schneggenburger fékk allt uppí 80 manns til þess að sitja fyrir á þessum mögnuðu myndum. Hann bjó til einhverskonar svefnherbergi í studíóinu sínu þar sem var eitt hjónarúm og eitt kerti. Svo fékk hann pör og fjölskyldur til þess að sitja fyrir með því einu að sofa í eina nótt. Myndatakan stóð yfir í sex klukkustundir og tók hann upp allar hreyfingar fólksins og setti í eina mynd. Niðurstaðan er ótrúlega flott.

 

article-2451782-18A6EC9700000578-987_638x476

article-2451782-18A6EF3A00000578-341_638x487

article-2451782-18A6EF4400000578-881_638x519

article-2451782-18A6FDAB00000578-543_640x508

article-2451782-18A6FDB400000578-801_638x493

article-2451782-18A7081D00000578-690_638x491

article-2451782-18A7018300000578-180_638x473

article-2451782-18A7018700000578-235_640x497

article-2451782-18A7081600000578-728_638x469

SHARE