Náðu tökum á kvíðanum á fljótlegan hátt

Mörg okkar þekkja þá tilfinningu sem kvíðinn hellir yfir okkur. Hann getur virkað lamandi á okkur og heft okkur í okkar daglega lífi.

Sjá einnig: Hvernig lýsir félagslegur kvíði sér?

Í þessu myndbandi sýnir ung kona okkur ævaforna öndunaraðferð, sem hefur verið notuð til þess að ná tökum á kvíða.

SHARE