Nær óþekkjanleg Pamela Anderson

Pamela Anderson var frekar ólík sjálfri sér á nýlegum myndum og aðdáendur hennar hafa velt því fyrir sér hvort hún hafi skellt sér í eins og eina eða tvær lýtaaðgerðir.

pamela-anderson-april-3-2017

 

HollywoodLife talaði við lýtalækning Dr. Moretz til að fá álit sérfræðings á málinu.

„Það virðist vera að Pamela hafi látið sprauta fitu í andlit sitt til að fá meiri fyllingu. Fitan er tekin af þeim hlutum líkamans sem er með aukafitu, eins og lærum og er svo sprautað á staði sem þurfa fyllingu. Hún virðist hafa fengið fitu sprautaða í enni sitt, fyrir neðan augabrúnir,“ segir Dr. Moretz

 

pamela-anderson-april-3-2017-2

 

„Þegar fólk er með Lifrarbólgu C eins og Pamela geta þeir farið að líta veiklulega og verða teknir í framan. Það getur því alveg verið að Pamela hafi látið fylla upp í andlit sitt, til að fá unglega fyllingu,“ segir læknirinn og bætir við að eftir svona aðgerð geti andlitið verið bólgið í nokkrar vikur á eftir.

 

pamela-anderson-face-unrecognizeable-surgery-ftr

SHARE