Fyrsta banaslysið í umferðinni varð í fyrradag þegar 12 ára drengur lést í bílslysi við bæinn Egilsá í Norðurárdal. Hann var farþegi í jeppabifreið sem fór útaf en ásamt honum voru 3 aðrir í bílnum.

Drengurinn hét Blængur Mikael Bogason og var fæddur árið 2001 og bjó á Akureyri.

Blessuð sé minning hans.

SHARE