Nafn litlu stúlkunnar sem lést

Búið er að gefa út nafn stúlkunnar sem lést í slysi á bænum Fjósatungu í Þingeyjarsveit síðastliðinn föstudag.

 

Stúlkan var eins og hálfs árs gömul og hét Lilja Dóra Ástþórsdóttir en hún lést þegar hún varð fyrir lítilli vinnuvél.

 

Blessuð sé minning hennar

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here