
Samkvæmt heimasíðunni Hestafréttir.is er nafn stúlkunnar sem lést á aðfaranótt laugardags Eva María Þorvarðardóttir.
Stúlkan varð bráðkvödd.
Mikil sorg var við kyrrðarstund í Grafarvogskirkju í gærkvöld en stúlkan var vinamörg og vinsæl.
Guð blessi hana og fjölskyldu hennar á þessari erfiðu stundu.
Blessuð sé minning hennar.