Hún eldar nánast nakin á Youtube: Vill vekja áhuga karlmanna á eldamennsku

Munið þið þegar Jamie Oliver kallaði sig Naked Chef en var svo bara ekkert nakinn? Hvílík vonbrigði. Núna er nýr kokkur í bænum, ó já. Og hún er fáklædd í orðsins fyllstu – engin vonbrigði þar. 

209004

Þetta er hin 24 ára gamla Jen. Hún kemur frá Argentínu og hefur gjörsamlega slegið í gegn á Youtube. Þar setur hún inn matreiðsluþætti sem hún miðar sérstaklega að karlmönnum sem ekki kunna að elda. ,,Ég á marga karlkyns vini sem borða bara skyndibita. Ég vildi sýna þeim að eldamennska getur verið ótrúlega skemmtileg og einföld. Ég vil vekja áhuga þeirra á matreiðslu og öllu sem að henni snýr”. 

https://www.youtube.com/watch?v=mx-5xqQ2QM0&ps=docs&ps=docs&ps=docs&ps=docs

Hérna finnur þú fleiri myndbönd frá Jen. Horfðu og lærðu!

Tengdar greinar:

Kim Kardashian: Kviknakin, enn og aftur – erum við búin að fá nóg?

Tók af sér nektarmyndir í 7 ár

MTV: Ellefu heitustu nektarsenur ársins 2014

SHARE