Nei þessar myndir eru ekki „photoshop-aðar“

Þessar myndir eru lyginni líkastar og engu líkara en þeim hafi verið breytt í einhverju myndvinnsluforriti. Svo er hinsvegar ekki!

1. Hér er mjög stór maður að keyra mjög lítinn bíl

5

2. Veltu höfðinu til vinstri og þá sérðu hvernig þessi mynd var tekin í upphafi

8

3. Einhverra hluta vegna þurfti að koma þessu skipi í gegnum þrengslin

14

4. Sekúndubrotum áður en hvalur lendir á skútu hjá pari í siglingu. Engan sakaði.

16-e1426535916647

5. Ökumaður þessarar bifreiðar var að leggja á bílastæði á 7. hæð. Fótur ökumannsins festist fyrir slysni á bensíngjöfinni þegar hann var að bakka og það endaði svona. Enginn slasaðist20-e1426283823842

6. Þetta hefur kostað mikla vinnu að framkvæma

26dc7e3615e689eac9a904250a6c8329006bef33

7. Myndin er tekin um leið og sápukúlan byrjar að springa

58

8. Þessi þýski maður keppir í „sjómann“…. eins og sést

84376467

9. Þetta er allt ein og sama myndin þó svo þetta líti út eins og 4 myndir sem búið er að skeyta saman

84376469

10. Mynd sem er tekin frá skemmtilegu sjónarhorni

cool30

11. Hann er ekki að ganga á vatni heldur er myndin tekin um leið og hann er að lenda í vatninu eftir að hafa hoppað af stökkpallinum

desktop-1406691431

12. Þessi fimleikastúlka er ekki hauslaus heldur er myndin tekin um leið og hún beygir höfuðið aftur

desktop-1406691448

13. Geitur sem klifra í trjám í Marokkó

GoatArganTreesMorocco

14. Það er eitthvað skrýtið í gangi þarna

unbelivable-non-photoshopped-images-06

15. Þetta er hótel í Suður Kóreu en það var byggt upp á þessari hæð og lítur út eins og strandað skip

you-wont-believe-these-photos-are-real-53568

16. Þessir lestarteinar í Nýja Sjálandi voru ekki lagðir svona heldur kom jarðskjálfti sem skekkti teinana svona

you-wont-believe-these-photos-are-real-62093

17. Þetta er stærsta „fiskabúr“ í heimi og er á Radisson Blu hótelinu í Berlín. Það er um 25 metra djúpt og kafarar mega kafa í því og skoða fiskana.

you-wont-believe-these-photos-are-real-71787

18. Þessi mynd er tekin af skýjakljúfum í Dubai en í borginni eru 22 byggingar sem eru með 75 hæðum eða fleiri

you-wont-believe-these-photos-are-real-78794

SHARE