Neituðu að fara úr húsinu sínu!

Luo Baogen og eiginkona hans neituðu að leyfa stjórnvöldum að rífa heimili þeirra í Wenling, Zhejiang í Kína. Þau halda því fram að sú upphæð sem stjórnvöld vildu borga þeim myndi ekki duga til að flytja heimili né heldur að byggja nýtt hús.

Stjórnvöldin dóu samt ekki ráðalausir heldur lögðu veginn í kringum húsið þeirra svo það er eins og eyja í steyptri eyðimörk.  

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here