Neituðu að klæða hana fyrir Óskarinn vegna þyngdar

Þannig hefur það tíðkast í Hollywood að hönnuðir lána klæðnað á leikara og leikkonur fyrir stóra viðburði þar sem hönnuðurnir fá mikla umfjöllun í kjölfarið.

Leikkonan Melissa McCarthy hefur átt í erfiðleikum með að fá hönnuði til að vilja hanna á sig vegna þess að hún er í yfirþyngd. Árið 2012 var hún tilnefnd fyrir bestan leik í aukahlutverki í myndinni Bridesmaid á Óskarsverðlaununum en þrátt fyrir það höfnuðu fjöldi hönnuða henni.

Í stað þess að brjóta sig niður eftir þessa neikvæðu reynslu ákvað hún að stofna sína eigin fatalínu fyrir konur í yfirþyngd. Melissa hefur hingað til reynt að forðast sviðsljósið en hún er gift leikaranum Ben Falcone og eiga þau tvær dætur saman.

article-2648763-1E774B2D00000578-107_634x883

article-2648763-1E77351900000578-787_634x850

SHARE