Nennir þú ekki að elda í kvöld? Þá er Sushisamba málið

Ef þú nennir ekki að elda í kvöld þá er best að smella sér á Sushisamba á Bento Box hjá þeim.  Bento Boxið er með eindæmum girnilegt núna á nýja árinu.  Nýi matseðillin er ótrúlega girnilegur og samanstendur af:

Túnfisk Nigri
Surf & Turf
Humar tempura, avókadó.
Nauta carpaccio, teriyaki, spicy mayo og chili crumble.
Nautalund sellerýrótarmayo, kardimommugljái og lauksulta.
Kúbanskur humarvindill
Chorizo, döðlur og chilisulta.

Allt þetta á aðeins 2.990.- kr.

 

sush

Með Bento Boxinu bjóðum við upp á Trivento Cabernet Sauvignon eða Trivento Chardonnay frá Argentínu, frábær blanda til að toppa gott miðvikudagskvöld.
Hvað er Bento box? Bento box er skammtur fyrir einn sem er algengur í japanskri matagerð. Hefðbundið Bento box inniheldur hrísgrjón, fisk eða kjöt, með súrsuðu eða soðnu grænmeti, og er oftast borið fram í kassalaga íláti.

Sushisamba er á Þingholtsstræti 5 og síminn er 568-6600.

Á miðvikudögum er opið frá kl. 17.00-23.00.

Facebooksíða Sushisamba hér

 

SHARE