Nick Carter brotnar niður á tónleikum

Nick Carter úr Backstreet Boys brotnaði niður á tónleikum í gær en hann missti bróður sinn á laugardaginn. Maður er auðvitað ekki hissa á því og bara ótrúlegur styrkur sem hann sýnir með því að koma fram þrátt fyrir missinn.

SHARE