Leikkonan Nicole Kidman hefur vart elst í heil 20 ár. Leikkonan, sem er 47 ára gömul, þvertekur þó fyrir að hafa gengist undir fegrunaraðgerðir af einhverju tagi. Að eigin sögn fékk hún sér bótox í eitt skipti fyrir mörgum árum – svo ekki sögunni meir.

Sjá einnig: Hin 47 ára gamla Nicole Kidman vonast til að verða ólétt

2015 CMT Music Awards - Red Carpet

Nicole mætti ásamt eiginmanni sínum, Keith Urban, á CMT tónlistarverðlaunin í Nashville þann 10. júní síðastliðinn. Það vakti mikla athygli fjölmiðla að Nicole skartar ekki svo mikið sem einni hrukku. Hvort það er góðum genum að þakka eða ekki – hver veit, hver veit?

Sjá einnig: Demi Moore óþekkjanleg í Los Angeles

CMT-Music-awards (1)

SHARE