Níræðar tvíburasystur: Hafa verið óaðskiljanlegar alla tíð

Æ, þær eru alveg dásamlegar þessar. Níræðar og enn í samstæðum fötum. Þær hafa orðið ósammála en aldrei rifist. Unnið við sömu götu, búið við sömu götu og deilt sorgum og sigrum í heil níutíu ár.

 

Tengdar greinar:

Nýfæddir tvíburar telja sig vera í móðurkviði í sinni fyrstu baðferð

Síamstvíburar fundu ástina í sama manni

Krúttlega ringlaður drengur hittir tvíburasystur í fyrsta sinn

SHARE