Nokkrar leiðir til að hafa ofan af fyrir börnunum í jólamatnum

Jólin eru að nálgast hvort sem þú trúir því eða ekki. Þá er víst ágætt að fara að pæla í því hvar best er að hafa börnin á meðan

Sendu barnið í annað herbergi.
Vertu bara viss um að skæri, hnífar & þessháttar sé á öruggum stað.
(og fjarstýringin, gæludýrin,klósettpappírinn & best að minnast á tússpennana líka!)

Láttu hundinn hafa ofan af fyrir barninu
Góóður strákur!

 …EÐA, láttu barnið hafa ofan af fyrir hundinum
Hvor leiðin sem er virkar 😉

Settu barnið á öruggan stað þar sem það getur ekki valdið sjálfu sér og öðrum skaða meðan á jólamáltíðinni stendur
(Þetta getur líka virkað sem skammarkrókur)


Dúðaðu krakkann upp. Troddu honum í eins mikið af útivistarfatnaði og hægt er. Hann mun chilla grimmt þar sem hann mun ekki geta hreyft sig. Skál!


Ef þú hefur reynt skammarkrókinn oft og mörgum sinnum & hann aldrei virkað, getur þú alltaf prófað hardcore týpuna af skammarkróki
(GRÍN)


Tvö orð: Ninja Kettlingur
Biddu fyrir þér litla 😉


Láttu elsta systkinið sjá um þau yngri
(Ekki eins auðvelt og þú heldur?)


Gefðu barninu stóran skammt af vítamín parkódíni
(Nei það er því miður ekki til)


Sendu krakkana í eldhúsið að þrífa
Öö, annars… nei held að öruggasti staðurinn fyrir barnið sé hliðina á þér, við jólaborðið!

Fengið af veraldarvefnum

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here