Notaði sofandi manninn sinn sem módel

Kreppan sem heimurinn stendur í þessa stundina hefur komið niður á mörgun fyrirtækjum. Fataverslanir hafa farið illa útur ástandinu og hefur fólk breytt minnstri sínu og verslað mikið meira hjá netverslunum. Hinsvegar getur verið erfitt fyrir minni fyrirtæki að keppa við ” risana” á markaðnum og því getur oft verið gott að vera með öflugt ímyndunarafl.

Jocelyn May Jazareno Caday,, eigandi netverslunarinnar Jo´s Online Shoppe, kom að manninum sínum sofandi í ansi “hentugri” stellingu fyrir módelstörf. Því tók hún lagerinn sinn og lagði fötin hver af öðru yfir karlinn á meðan hann svaf og setti svo myndirnar inná facebook síðu vefverslunarinnar. Útkoman er sprenghlægileg og hver veit nema salan hafi rokið upp.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here