Þessi vagga heitir „so-ro“  en nafnið kemur frá norskri vögguvísu en hönnuðurinn sem hannaði þessar vöggur er Norðmaðurinn Ana Lillian Tveit.

Stjörnurnar hafa sumar hverjar keypt sér svona fyrir börnin sín og má þar nefna Ben Afflek, Jennifer Garner og Jason Bateman. Hægt er að fá þær fyrir eitt barn eða tvíbura og þær eru fáanlegar í amerískri hnotu og einnig í hvítu.

[vimeo width=“600″ height=“400″ video_id=“24697877″]

SHARE