Ný klipping David Beckham – Kannski sú vinsælasta?

David Beckham (45) er aðallega þekktur fyrir að vera fótboltamaður, já og eiginmaður Victoria Beckham. Hann hefur líka verið þekktur fyrir að vera fyrirmynd þegar kemur að herraklippingum og prófað ýmislegt í þeim efnum.  

David frumsýndi á dögunum nýja klippingu sem gæti hugsanlega orðið sú allra vinsælasta til þessa. Hann virðist vera í göngutúr með göngustaf, og skrifar við myndina „No hat #runoutofhats but sunset.“

Hann er nú alltaf myndarlegur þessi maður. Hann gæti verið með hvaða klippingu sem er.

SHARE