Nýfæddir tvíburar telja sig vera í móðurkviði í sinni fyrstu baðferð

Tvíburarnir sem hér má sjá eru að upplifa sína allra fyrstu baðferð á ævinni – en þegar þeir eru settir ofan í ylvolgt vatnið má sjá hvernig þeir bregðast við; rétt eins og þeir séu komnir í móðurkvið aftur.

Dásamlega fallegt að horfa á og heillandi hvernig börnin hjúfra sig hvort upp að öðru: 

Tengdar greinar:

Þessir tvíburar eru einfaldlega of sætir! – Myndband

41 árs gömul kona eignaðist þriðja settið af tvíburum í vikunni – 6 barna móðir – Sjáðu viðtalið

Tvíburar héldust í hendur þegar þeir komu í heiminn – Myndband

 

SHARE