Nýjar myndir af barni Asthon Kutcher og Milu Kunis

Fyrir þremur mánuðum eignuðust leikkonan Mila Kunis og leikarinn Asthon Kutcher fyrsta barnið sitt saman.

Þau eignuðust stúlkuna Wyatt Isabelle en faðir hennar Ashton birti fyrstu myndina af henni þegar hún var nýfædd ásamt ýmsum öðrum myndum að nýfæddum börnum svo erfitt var að finna út úr því hvaða barn væri þeirra. Fjölmiðlar voru þó ekki lengi að finna út úr því hvaða barn væri þeirra.

Nú hafa hins vegar verið birtar nýjar myndir af Wyatt og er litla fjölskyldan ótrúlega sæt.

mila-kunis-ashton-kutcher-baby

Tengdar greinar:

Ashton Kutcher birtir fyrstu myndina af dóttur sinni

Barnafár í Hollywood – Myndir

Ashton Kutcher birtir fyrstu myndina af dóttur sinni

SHARE