Ofurfyrirsætan Karolina Kurkova í Harper´s Bazaar – Myndir

Fashion For Nuri – Karolina Kurkova sem er best þekkt sem Vicotria Secret fyrirsæta og leikkona, er i nýjasta tölublaði Harper´s Bazaar í Rússlandi.

Tískuþátturinn heittir Light & Dark , eða Ljóst og Dökkt og eru sýndir fullt af möguleikum hvernig megi leika sér með svartar og hvítar flíkur. Ljósmyndarinn David  Roemer tók myndirnar og Natalia Alverdian sá um fataval. Niki M’nray sá um förðun og Benoit Moeyaert um hár.


SHARE