Ofursvínið Moritz er fluggáfaður lítill grís

Svínheimskur er hugtak sem gjarna er notað yfir þá sem eru illa gefnir, sagðir með skertar gáfur eða hreint út sagt bara vitlausir að mati þeirra sem þykjast vita betur.

Þá eru svín sögð sóðalegar skepnur, vitgrannar og já, vitlausar. En í raun er goðsögnin byggð á hreinum fordómum – því svín eru þrifalegar skepnur, geta hæglega lært að leysa þrautir og eru trygglynd í eðli sínu.

Hér má sjá svínið Moritz leysa þrautir fyrir eiganda sinn, Nicolle von Eberkopf, en eins og sjá má er ekkert til í þeim sögusögnum að svín séu vitlaus:

Tengdar greinar:

HRIKALEGT – Ævintýralegur flótti kolkrabba af þilfari skips

YFIRKRÚTTUN – Elsti maður Ástralíu (109) prjónar peysur á mörgæsir

Falin myndavél: Hundi harðbannað að fara upp í rúm!

SHARE