Óhugnaleg en flott list

Jeampiere Dinamarca Poque er 29 ára gamall listamaður frá Santiago í Chile sem málar konur á heldur óhugnalegan hátt. Hann málar t.d. part af líkama konurnar í sama lit og bakgrunnurinn er þannig að það lítur út eins og konan sé að rífa sjálfa sig í sundur. Það má með sannig segja að þessi list sé óhugnleg og í senn ótrúlega flott.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here