Olivia Wilde leikur í myndbandi fyrir downs heilkenni

21. mars er alþjóðlegur dagur Downs heilkennis.  Stórleikkonan Olivia Wilde leikur í þessari fallegu auglýsingu, sem er þáttur í vitundarvakningunni #HowDoYouSeeMe.

Sjá einnig: Ungur maður með Downs heilkenni biður kærustu sinnar á skemmtilegan hátt

 

SHARE