Ólst upp sem mormóni og faldi um leið stórt leyndarmál – Myndband

Eri er 26 ára gömul stúlka sem ólst upp sem mormóni en í raun og veru var er eitt sinn Eddie. Þegar Eri var ekki nema 4 ára grét hún sáran yfir því að hún væri ekki strákur. Hún hafði djúpar pælingar um það frá unga aldri að hún væri með tvær manneskjur inn í sér, önnur var strákur og hin var stelpa.

Þessi heimildamynd sínir hvernig ungur strákur sem elst upp í íhaldssömu umhverfi og strang trúuðu uppeldi finnur styrk til að fylgja eigin hjarta og koma út sem stúlkan Edi.

SHARE