Ólýsanlega fallegt – Myndband

Sonurinn bað pabba sinn að hlaupa með sér í maraþon og pabbi hans sagði Já þrátt fyrir að eiga við hjartavandamál að stríða.
Þeir fóru og allt gekk vel.
Sonurinn spurði pabba sinn hvort hann vildi hlaupa mér sér aftur og hann sagði strax já.
Sonur hans spurði hann svo eftir annað maraþonið hvort hann vildi fara með sig í ,,ironman” sem er hrikalega erfitt maraþon en það snýst um að hlaupa, synda og hjóla.
Faðirinn sagði já og þeir fóru.

Hrikalega fallegt og hér er um alvöru hetjur að ræða!

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”C3-yyQaGOPg”]

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here