Það er algengt í nútímaþjóðfélagi að vera kvíðinn og hann getur reynst mörgum fjötur um fót. Það eru til kvíðastillandi lyf og þunglyndislyf sem virka á kvíða en svo eru til óhefðbundnari aðferðir.

Sjá einnig: Kvíðaraskanir hjá börnum og unglingum

Hér er ein slík aðferð og það er gott fyrir alla sem upplifa kvíða að prófa þessa aðferð til að stoppa kvíðaköst.

 

SHARE