One Direction með nýjan ilm bara fyrir stelpur – Myndband

Vinsældir þessara strákabands ætla engan endi að taka. Nú voru One Direction að setja á markað nýtt ilmvatn sem kallast “Our moment” og það þarf náttúrlega varla að taka það fram að þessi auglýsing hefur strax slegið í gegn, en á fyrstu 72 klukkutímunum höfðu yfir tvær milljónir manna skoðað hana á internetinu.

 

SHARE