One Direction: Zayn hættur og Harry Styles brotnar niður á tónleikum í kjölfarið

Það hefur sennilega ekki farið framhjá neinum aðdáanda One Direction að Zayn Malik er hættur í hljómsveitinni. En þau tíðindi fóru eins og eldur í sinu um víða veröld fyrr í dag. Á meðan heimsbyggðin fékk fréttirnar voru þeir sem eftir eru í bandinu á sviði í Jakarta í Indónesíu. Harry Styles átti á tímabili afar erfitt með sig á sviðinu og brast á endanum í grát…

…eins og myndbandið hér að neðan sýnir.

Sjá einnig: Berst fyrir því að halda bandinu saman

SHARE