Opnunarteiti Joe & the Juice í Kringlunni – Myndir

Í kvöld var haldið veglegt opnunarteiti í Joe & the Juice í Kringlunni. Margt var um manninn og augljóst að fólk var spennt fyrir opnun staðarins og því sem hann hefur upp á að bjóða.

2013-07-30 20.02.42

Joe & the Juice á rætur sínar að rekja til Kaupmannahafnar þar sem fyrsti staðurinn var opnaður árið 2002. Nú eru alls um 50 staðir í rekstri sem starfræktir eru í 5 löndum. 2013-07-30 19.01.30

Á Joe fást t.d. hollir og ferskir ávaxtadrykkir, bragðgóðar samlokur og kaffi, allt á frábæru verði.

2013-07-30 18.59.55

Þetta er í raun kaffihús sem leggur ríka áherslu á hollustu og líflegt andrúmsloft og kærkomin viðbót við matsölustaðina sem eru nú þegar til staðar í Kringlunni.

2013-07-30 20.02.17

2013-07-30 20.02.23

2013-07-30 20.03.25

2013-07-30 20.03.44 

SHARE