
Öll stjörnumerki eiga erfitt með að viðurkenna slæma ávana sína. Það þýðir samt ekki að það sé ekki hægt að bæta sig ef maður gerir sér grein fyrir ávönum sínum.
Ef þú ert að leita leiða til að bæta þig í daglegu lífi, þá er gott að vita hverjir þínir slæmu ávanar eru og bæta þig út frá því.
Hér eru slæmir ávanar eftir stjörnumerkjum.
Heimildir: Higherperspectives

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.













