Óskarsverðlaunin 2015: Sjáðu kjólana!

Óskarsverðlaunin voru afhent í 87. sinn í gærkvöldi. Ég lá í sófanum eins og dauður selur langt fram á nótt. Borðandi Doritos. Hakkandi í mig Nóa kropp. Horfandi á fólk ganga inn rauða dregilinn í fötum sem eru dýrari en búslóðin mín. Og bíllinn minn. Til samans.

Skoðum liðið:

Tengdar greinar:

Upphitun fyrir Óskarinn: Ljótustu kjólarnir

Glæst kvöldkjólatíska Óskarsverðlauna undanfarna áratugi

Kim Kardashian mætti í hvítum kjól á óskarinn – Myndir

SHARE