
Þessar myndir eru ótrúlega fallegar og sýna gleði,sakleysi, örvæntingu, forvitni og margar fleiri tilfinningar. Ótrúlegar myndir sem þið verðið að sjá!

Agim Shala er réttur í fang ömmu sinnar og afa, í gegnum gaddavírsgirðingu en þau voru í flóttamannabúðum í stríðinu í Kosovo.
Pabbar fagna því að leyfilegt
Dr. Religa fylgist með lífsmörkum sjúklings síns eftir 23 klukkustunda langa hjartaígræðslu. Aðstoðarmaður hans sefur í horninu. (1987)
Anna Fisher, geimfari, með stjörnur í augunum á forsíðu Life árið 1985 en hún var fyrsta mamman til að fara út í geim.

Thania Sayne hallar sér að legsteini eiginmanns síns á brúðkaupsdegi þeirra 16. október 2013
