Sænski ljósmyndarinn Lennart Nilsson eyddi 12 árum í að taka myndir frá getnaði og úr móðurkvið sem margir vilja telja að sé kraftaverk þó oft gerist.
Myndirnar hans eru í þúsundum talsins og hver annarri fallegri.
Hér birtum við nokkrar.
Þetta er aðeins brot. Allt ferlið má sjá hér.