Ótrúlegir súkkulaði skúlptúrar

Þessir eru svo sætir en þeir eru algjörlega ætir! Enski matarlistamaðurinn Sara Hayland gerir þessi ótrúlegu listaverk úr súkkulaði.  Mörg listaverkanna líta kannski ekki út fyrir að vera girnileg til að borða, en þau eru svo sannarlega bragðgóð.

Sjá einnig: Dökkt súkkulaði getur gert undur fyrir þig

Sara er lærður mynhöggvari og á í engum erfiðleikum með að móta þessar súkkulaðigersemar. Það sem rak hana þó áfram í að prófa að gera skúlpúra úr súkkulaði, var ást hennar á súkkulaði. Henni fannst því tilvalið að blanda þessum tveimur ástíðum saman og úr varð þessi glæsileiki.

realistic-chocolate-sculptures-edible-museum-sarah-hardy-1

realistic-chocolate-sculptures-edible-museum-sarah-hardy-4

realistic-chocolate-sculptures-edible-museum-sarah-hardy-5

realistic-chocolate-sculptures-edible-museum-sarah-hardy-6

realistic-chocolate-sculptures-edible-museum-sarah-hardy-10

realistic-chocolate-sculptures-edible-museum-sarah-hardy-13

realistic-chocolate-sculptures-edible-museum-sarah-hardy-16

realistic-chocolate-sculptures-edible-museum-sarah-hardy-17

realistic-chocolate-sculptures-edible-museum-sarah-hardy-18

realistic-chocolate-sculptures-edible-museum-sarah-hardy-21

realistic-chocolate-sculptures-edible-museum-sarah-hardy-24

Heimildir: Bored Panda

SHARE