Ótrúlegt: Hann er 16 mánaða og kann að lesa

Torin var ekki nema 16 og 1/2 mánaða gamall þegar hann hafði lært að þekkja skrifuð orð. Pabbi hans hafði nokkrum mánuðum áður byrjað að nota tækni sem heitir Your Baby Can Read og afraksturinn var heldur betur ótrúlegur!

Sjá einnig: Ótrúlegt: 14 mánaða stúlka rennir sér á snjóbretti

SHARE